26.2.08

Fiskinn minn

Það er hægt að kaupa ferskan íslenskan fisk í Wegmans og við kaupum hann c.a. tvisvar í mánuði.
Ég eldaði fisk um daginn og strákarnir voru svona líka hrifnir. Ólafur hoppaði um af kæti og hann var búinn að klára fiskinn af diskinum áður en ég hafði tök á því að flysja handa honum kartöflur. Finnur borðaði síðan sinn fisk stappaðan með tómatsósu af bestu lyst.
Það kom síðan alveg ægilegur svipur á Ólaf Stefán þegar í ljós kom að fiskurinn var búinn, en af einhverjum ástæðum voru flökin óvenju lítil í þetta skiptið. Hann endaði á því að borða meirihlutann af skammti mömmu sinnar og dró síðan Finn í land með skammtinn sinn. Síðan tók hann af okku loforð um að hafa oftar fisk.
Verra gæti það nú verið.....

24.2.08

Óskarinn


Var að horfa á Óskarinn.
Glen Hansard og Markéta Irglová unnu fyrir frumsamda lagið sitt úr myndinni Once.
Frábært! Disney myndin Enchanted átti þrjár tilnefningar í sama flokki, og mér fannst þau öll vera nokkurnveginn sama lagið. Þau fluttu lagið sitt og það var skemmtilegt að sjá hann á sviðinu með gatslitna gítarinn sinn.

Önnur verðlaun sem mér þótti vel verðskulduð voru fyrir besta karlleikarann í aukahlutverki.
Spænski leikarinn Javier Bardem hlaut þau fyrir frábæran leik sinn á illmenninu úr myndinni No Country For Old Men. Ég fór að sjá hana fyrir það eitt að hún skyldi hafa verið framleidd af þeim Coen bræðrum. Mæli með henni.

22.2.08

Gítarsnillingur

Hér fyrir neðan er tengill á youtube á myndband með Erik Mongrain. Hann er kanadískur tónlistarmaður og alveg hrikalega góður. Hann er sjálfmenntaður í klassískum gítarleik en hefur þróað sinn eigin stíl á stálstrengjagítar.

http://www.youtube.com/watch?v=vM6HH6wdgSQ&feature=related

11.2.08

Strákar á strönd



Hér eru myndir af strákunum frá Flórída.

10.2.08

Textinn

Þetta er textinn við lagið (yes we can?)


It was a creed written into the founding documents that declared the destiny of a nation.
Yes we can.
It was whispered by slaves and abolitionists as they blazed a trail toward freedom.
Yes we can. Yes we can.
It was sung by immigrants as they struck out from distant shores
and pioneers who pushed westward against an unforgiving wilderness.
Yes we can. Yes we can.
It was the call of workers who organized;
women who reached for the ballots;
a President who chose the moon as our new frontier;
and a King who took us to the mountain-top and pointed the way to the Promised Land.
Yes we can to justice and equality.
(yes we can, yes we can, yes we can, yes we can…)

Yes we can to opportunity and prosperity.
Yes we can to opportunity and prosperity.
Yes we can heal this nation.
Yes we can repair this world.
Yes we can. Si Se Puede
(yes we can, yes we can, yes we can, yes we can…)

We know the battle ahead will be long,
but always remember that no matter what obstacles stand in our way,
nothing can stand in the way of the power of millions of voices calling for change.
We want change!
(We want change! We want change! We want change…)

We have been told we cannot do this by a chorus of cynics who will only grow louder and more dissonant.
We’ve been asked to pause for a reality check.
We’ve been warned against offering the people of this nation false hope.
But in the unlikely story that is America, there has never been anything false about hope. We want change!
(We want change! I want change! We want change! I want change…)

The hopes of the little girl who goes to a crumbling school in Dillon are the same as the dreams of the boy who learns on the streets of LA;
we will remember that there is something happening in America;
that we are not as divided as our politics suggests;
that we are one people;
we are one nation;
and together, we will begin the next great chapter in America’s story with three words that will ring from coast to coast;
from sea to shining sea - Yes. We. Can.
(yes we can, yes we can, yes we can, yes we can, yes we can, yes we can, yes we can, yes we can…)

5.2.08

Yes we can!

Nú er búið að búa til lag og myndband við eina af mörgum frábærum ræðum Barack Obama. Þetta er óvenjulegt, en mér finnst það flott og það virkar.

Það er náttúrulega ekki hægt að semja lag við hvaða ræðu sem er, einhvernvegin á ég erfitt með að sjá fyrir mér að þetta gæti gengið upp á íslensku, t.d. með ræðu eftir forseta vorn ÓRG.

Það er hægt að sjá þetta á youtube hér.

Það var will.i.am úr Black Eyed Peas og Jesse Dylan (sonur Bob Dylan) sem stóðu fyrir þessu.

Síðan verður spennandi að sjá hvernig úrslitin verða í kvöld.