Yes we can!
Nú er búið að búa til lag og myndband við eina af mörgum frábærum ræðum Barack Obama. Þetta er óvenjulegt, en mér finnst það flott og það virkar.
Það er náttúrulega ekki hægt að semja lag við hvaða ræðu sem er, einhvernvegin á ég erfitt með að sjá fyrir mér að þetta gæti gengið upp á íslensku, t.d. með ræðu eftir forseta vorn ÓRG.
Það er hægt að sjá þetta á youtube hér.
Það var will.i.am úr Black Eyed Peas og Jesse Dylan (sonur Bob Dylan) sem stóðu fyrir þessu.
Síðan verður spennandi að sjá hvernig úrslitin verða í kvöld.
Það er náttúrulega ekki hægt að semja lag við hvaða ræðu sem er, einhvernvegin á ég erfitt með að sjá fyrir mér að þetta gæti gengið upp á íslensku, t.d. með ræðu eftir forseta vorn ÓRG.
Það er hægt að sjá þetta á youtube hér.
Það var will.i.am úr Black Eyed Peas og Jesse Dylan (sonur Bob Dylan) sem stóðu fyrir þessu.
Síðan verður spennandi að sjá hvernig úrslitin verða í kvöld.
2 Ummæli:
er þetta c, g, e..eða fjórir hljómar í allt? allavega magnað, hvar fær maður textann?
einn að koma af hreppaþorrablóti
Set bara inn nýja færslu með textanum.
Ferðu bara ekki að semja lög við eigin stjórnmálaræður úr sveitinni?
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim