Gestir
Í dag verður fyrsta altarisgangan hjá Ólafi Stefáni.
Fjölskyldan hennar Meredith er öll komin hingað af því tilefni.
Það var gaman hjá okkur í gærkvöldi. Kate kom með ljúfengt lasagne með sér og við gæddum okkur á því. Tengdamamma var síðan búin að plotta surprize afmælisveislu. Tengdapabbi er sextugur í dag, og Jeff bróðir Meredith átti afmæli fyrir 3 dögum.
Við náðum tengdapabba út úr húsinu eftir kvöldmatinn og fórum að undirbúa afmælisveislu á fullu, þegar hann síðan kom aftur sungu allir "Hann á afmæli í dag" en þegar kom að línunni "Hann á afmæli hann..." snéru sér allir að Jeff og sungu "Hann á afmæli hann Jeff". Jeff tók sem sagt þátt í að undirbúa eigin surprize afmælisveislu!
Tengdamamma var síðan búin að láta búa til köku með ljósmynd af Jeff frá því hann var lítill.
Jeff er kominn með nýja vinkonu og við vorum flest að hitta hana í fyrsta skipti í gær, hún heitir Amanda og er mjög viðkunnanleg. Ég man þegar tengdamamma sagði okkur frá henni emjaði hún af hlátri yfir því hvað hún er lík henni Kate.......
En þið tjáið ykkur ekkert um það!
Fjölskyldan hennar Meredith er öll komin hingað af því tilefni.
Það var gaman hjá okkur í gærkvöldi. Kate kom með ljúfengt lasagne með sér og við gæddum okkur á því. Tengdamamma var síðan búin að plotta surprize afmælisveislu. Tengdapabbi er sextugur í dag, og Jeff bróðir Meredith átti afmæli fyrir 3 dögum.
Við náðum tengdapabba út úr húsinu eftir kvöldmatinn og fórum að undirbúa afmælisveislu á fullu, þegar hann síðan kom aftur sungu allir "Hann á afmæli í dag" en þegar kom að línunni "Hann á afmæli hann..." snéru sér allir að Jeff og sungu "Hann á afmæli hann Jeff". Jeff tók sem sagt þátt í að undirbúa eigin surprize afmælisveislu!
Tengdamamma var síðan búin að láta búa til köku með ljósmynd af Jeff frá því hann var lítill.
Jeff er kominn með nýja vinkonu og við vorum flest að hitta hana í fyrsta skipti í gær, hún heitir Amanda og er mjög viðkunnanleg. Ég man þegar tengdamamma sagði okkur frá henni emjaði hún af hlátri yfir því hvað hún er lík henni Kate.......
En þið tjáið ykkur ekkert um það!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim