14.5.08

Raunveruleikasjónvarp og svefnleysi

Leyndarmáliði hefur verið afhjúpað.
Raunveruleikaþættir gera í því að leyfa þátttakendum ekki að fá nægilegan svefn.
Fólk er svefnvana, úrillt og pirrað og með allt á hornum sér. Hreytir úr sér ónotum í allar áttir.
Þá verður til miklu áhugaverðara sjónvarpsefni.

Ég sem hélt að það væru bara svona ákveðnar týpur sem veldust í þetta.......

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim