Fyrsta altarisgangan
Stór dagur hjá Ólafi nú í vor þegar hann fór í fyrstu altarisgönguna.
Hann þurfti náttúrulega að gera ýmis verkefni í aðdragandanum og á einum stað var talað um að Guð hafi gefið okkur sérstakan hátíðardag í hverri viku.
Ólafur svaraði því náttúrulega til að það hlyti að vera þriðjudagur, (en þann dag vikunnar fer hann einmitt á fimleikaæfingu :)
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim