McJob
Nú ætlar McDonalds að fara í mál við Oxford orðabókina út af þessu orði og reyna að koma banni á að það komist inn nýjar útgáfur orðabókarinnar. Skemmtileg að velta því fyrir sér hvort að stórfyrirtæki geti, eða eigi að geta haft áhrif á tungumál og orðabækur. Það eru náttúrulega mörg dæmi um að orð tengd fyrirtækjum hafi verið tekin upp í tungumálinu sbr. Xerox, sem er nafnið á fyrirtækinu sem framleiddi upphaflegu ljósritunarvélina, er nú orðið að sögn, sem þýðir að ljósrita.
En hversvegna er McDonalds að þessu? Það kemur náttúrulega í ljós þegar skilgreining á orðinu er skoðuð:
McJob: A low-pay, low-prestige, low-dignity, low benefit, no-future job in the service sector.
En hversvegna er McDonalds að þessu? Það kemur náttúrulega í ljós þegar skilgreining á orðinu er skoðuð:
McJob: A low-pay, low-prestige, low-dignity, low benefit, no-future job in the service sector.