Í Oddeyrargötunni
Jæja þá erum við komin heim í sæluna í Oddeyrargötunni. Búin að fylgja honum afa mínum til grafar. Svo erum við með góða gesti í heimsókn, Arne og Sigrún eru hér með börnin sín þrjú í heimsókn. Erum bæð farin að vinna, má kannski segja að fríið sé búið. Förum reyndar í veiði í Langá um næstu helgi.