22.2.07

Vetrarríki



Hér hefur verið heilmikill vetur eins og þið hafið kannski heyrt í fréttum. Mér finnst samt að þetta hljóti að verða stuttur og auðveldur vetur vegna þess að það var autt og hlýtt alveg fram yfir nýár.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Það hefur verið fallegt veður,bjart en kalt hér hjá okkur. Flýg í gegnum New York í kvöld og áfram til FT. Lauderdal á leið til Caracas. Sjáumst í mars!

7:14 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim