Önnur mynd af Ólafi Stefáni
Hérna er ein mynd í viðbót í svarthvítu af honum Ólafi Stefáni. Hér er annars allt rólegt. Það fer bara að vanta jólasnjóinn. Við gerðum svolítið skemmtilegt í gær, þá hittist fólk úr hverfinu í heimahúsi og borðaði saman og síðan fóru allir út og við gengum um hverfið, bönkuðum upp á hjá fólki og sungum jólalög. Þetta er víst það sem kallast Christmas caroling á ensku.
1 Ummæli:
Hæ elsku Oddur og Meredith!
takk fyrir innlitið á síðuna okkar... Ég kíki stundum hérna inn og gaman er að geta fylgst aðeins með ykkur og litlu frændunum í Ameríku :)
Hafið það sem allra best um jólin.
bestu kveðjur,
Ragga Þengils, Óli og Ísak
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim