Florída
Við erum á leið í sólina, ætlum að vera á Flórída í viku.
Það verðu fínt.
Ég sá þættina sem The Daily Show gerði um daginn á Íslandi í tilefni þess að Ísland dró herafla sinn (Herdísi) heim.
Þetta var vel unnið hjá þeim og fyndið. Þeir komust meira að segja að því að Íslendingar eiga erfitt að greina á milli V og W. Meredith er alltaf að stríða mér á þessu, en þetta er eiginlega það eina sem ég æfinlega klikka á í framburði á ensku. Japanar eiga erfitt með að greina á milli L og R og við Íslendingar eigum erfitt með V og W. Þannig á ég til að segja wolleyball en ekki volleyball og margir Íslendigar segja áreiðanlega vale en ekki whale þegar rætt er um hvali.
Sennilega til komið vegna þess að W finnst ekki í íslenska stafrófinu og okkur finnst V og W mynda sama hljóðið.
Það verðu fínt.
Ég sá þættina sem The Daily Show gerði um daginn á Íslandi í tilefni þess að Ísland dró herafla sinn (Herdísi) heim.
Þetta var vel unnið hjá þeim og fyndið. Þeir komust meira að segja að því að Íslendingar eiga erfitt að greina á milli V og W. Meredith er alltaf að stríða mér á þessu, en þetta er eiginlega það eina sem ég æfinlega klikka á í framburði á ensku. Japanar eiga erfitt með að greina á milli L og R og við Íslendingar eigum erfitt með V og W. Þannig á ég til að segja wolleyball en ekki volleyball og margir Íslendigar segja áreiðanlega vale en ekki whale þegar rætt er um hvali.
Sennilega til komið vegna þess að W finnst ekki í íslenska stafrófinu og okkur finnst V og W mynda sama hljóðið.
4 Ummæli:
He he he, gaman að heyra að fleiri en ég eiga í vandræðum með V og W, jafnvel svona reynslumiklir Ameríkanar eins og þú Oddur....
Strákarnir í bekknum mínum kölluðu mig "Icelandic Wiking" vegna þessa tungumálagalla míns!
Gísli
Flottur!
Thad kom lika i ljos i thaettinum hvad Magnus Ver er thekktur. Thad eru margir sem nefna hann thegar Island ber a goma.
Bestu kvedjur.
Go Wikings!
Oh en æði að skella sér til Florida, væri alveg til í smá hita núna er að verða kalt í DK. En vona að pakkinn fari að skila sér til ykkar þetta er alveg glatað þessi póstsurvice hérna:-(( Innanborðs er nefnilega smá afmælispakki fyrir 3 ára stóra strákinn líka.
En knús knús og held áfram að fylgjast með.
Helga Sólveig
Gaman ad heyra fra ther Helga.
Ja vedrid herna er frabaert, alveg einstaklega gott.
Eg skellti mer meira ad segja i sjoinn i dag og hann var ekkert kaldur.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim