15.1.08

Finnur þriggja ára



Finnur varð þriggja ára 11. janúar. Við héldum afmælisveislu á laugardaginn. Það var mikið fjör eins og við var að búast. Við gáfum honum nokkra búninga í tilefni dagsins og krakkarnir léku sér mikið við að klæða sig og vera í allskyns gerfum.

Ég keypti meira að segja páfagauk þannig að sjóræninginn gæti verið með einn slíkan á öxlinni!

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með árin þrjú Finnur :-) Ótrúlegt hvað tíminn líður, finnst svo stutt síðan þú varst pínulítið kornabarn.

kveðja, Jóna Rún

11:48 f.h.  
Blogger Oddur Ólafsson sagði...

Gaman að heyra frá þér Jóna.
Við erum búin að ákveða að framtíðin sé björt á Akureyri og ætlum að flytja heim næsta sumar.
Hlökkum til að sjá þig!

3:20 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim