4.12.07

Spennandi forval

Nú er framundan spennandi mánuður hér í stjórnmálunum.
Obama er kominn fram úr Clinton í könnunum í Iowa. Hillary er dálítið farin að fara á taugum enda var hún farin að tala eins og það væri nánast öruggt að hún yrði fyrir valinu.

Karl Rove blandaði sér í slaginn. Hann skrifaði dálk í Financial Times með ráðleggingum til Obama um hvernig hann gæti unnið Hillary.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim