Læknir í landi tækifæranna
Það er sennilega hvergi betra að vera útlendingur heldur en hér í Bandaríkjunum.
Var að heyra í útvarpinu að í upstate New York er þriðjungur allra lækna útlendingar.
Ég er einn þeirra. Bandaríkin standa undir nafni sem land tækifæranna.
Var að heyra í útvarpinu að í upstate New York er þriðjungur allra lækna útlendingar.
Ég er einn þeirra. Bandaríkin standa undir nafni sem land tækifæranna.
3 Ummæli:
Land tækifæranna fyrir millistéttina.
Já það er sennilega rétt hjá þér. Sem útlendingur með háskólagráðu eru tækifærin mikil hér en hlutskiptin eru fátæklegri ef maður er ómenntaður og vinnur ólöglega við láglaunastörf.
En hvernig ætli sé að vera útlendingur á Íslandi? Fá útlendingar jafn mikil tækifæri og hér eða er þeim haldið neðar í þjóðfélagsstiganum?
Við erum alla vega komin með einn útlending á þing. Þökk sé VG :)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim