25.12.07

Gleðileg jól


Þetta eru búin að vera fín jól hjá okkur.
Grandma og grandpa Michael voru hjá okkur og drengirnir nutu jólanna svo sannarlega. Best að láta fylgja með jólakveðju frá engrish.com
Þessi síða gerir lífið skemmtilegra, en þar er að finna óborganleg dæmi um hvernig allskonar misskilningur getur orðið til þegar fólk sem ekki hefur ensku að móðurmáli skellir sér í að hanna boli, skilti og merki á þessu alheimstungumáli.

2 Ummæli:

Blogger Berglind Rós Magnúsdóttir sagði...

Gleðileg jól kæra fjölskylda og farsælt komandi ár. Þökkum vináttuna við ykkur og allar góðu stundirnar saman á árinu. Það var ómetanlegt að hafa ykkur þarna í nágrenninu. Á svo ekki bara að kaupa í Laugardalnum? (he he, náttlega vonlaust að vera með svona uppástungur við Akureyringa).

4:54 e.h.  
Blogger Oddur Ólafsson sagði...

Takk fyrir þessar góðu kveðjur.
Ef við förum heim þá förum við að sjálfsögðu heim til Akureyris!
Nú geta ýmisir neyðst til þess að búa tímabundið í Reykjavík, en maður vorkennir náttúrulega fólki sem er í slíkri stöðu...

4:00 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim