23.9.07

Kvöldsólin á Gunnarsstöðum



Það er geysilega kvöldfagurt á Gunnarsstöðum. Það rifjaðist upp fyrir mér nú í ágúst við jarðarför afa. Manni finnst alltaf eins og þar sé svo stillt á kvöldin. Heyrist ekkert nema korrið í miðstöðinni og söngurinn í fuglunum.

Efri myndin er af húsi Laufeyjar og Ragga og hin myndin er af sólinni að setjast yfir gömlu hlöðunni og fjárhúsunum.

2 Ummæli:

Blogger Berglind Rós Magnúsdóttir sagði...

Flottar myndir af höfuðbólinu. Ertu búin að fjárfesta í nýrri kameru??

10:20 f.h.  
Blogger Oddur Ólafsson sagði...

Nei því miður. Er eitthvað hikandi við það. Ekker nema aumingjaskapur. Ertu ekki ánægð með þína?

7:55 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim