Halloween
Halloween var þann 31.10. og það var mikið fjör. Egill og Einar komu og fóru með Ólafi og Finni út að banka upp á og biðja um nammi hér í hverfinu. Neðri myndin var tekin þegar haldið var að stað og sú efri þegar verið var að skoða afraksturinn. Á þeirri mynd eru þeir allir í einhverskonar nammi-coma nema Einar, sem er greinilega mesta efnið í tannlækni í hópnum, þar sem að hann situr hinn rólegasti og er að lesa bók.
1 Ummæli:
Hæ hæ, flottir strákar. Við Auður misstum af Halloween, vorum á Íslandi en Björk var Mulan með svarta hárkollu.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim