24.10.06

Ungur maður og heldur hissa.



Ólafur Stefán var kominn með lausa tönn áður en hann fór í heimsókn til grandma. Það kom mér samt verulega á óvart þegar hún hringdi og tilkynnti okkur að hann væri búinn að missa fyrstu barnatönnina. Þau fóru saman á lestasafn og hann sat og var að maula á samloku þegar að tönnin kom allt í einu út. Grandma var með Kodak digital vélina nærtæka og náði þessum dásamlegu myndum af viðburðinum.

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Flott síða yndislegir drengir ömmu og foreldrar þeirra.
Fólkið mitt er svo gott og duglegt.
Bless
amma mamma

3:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hehe...frábærar myndir! Til hamingju með tannmissinn, Ólafur minn :-) Kom tannálfurinn ekki með peninga um nóttina? ;-)

10:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Flottur Ólafur, til hamingju með að vera með "missta tönn"
Gísli

9:06 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim