Svarthvítar myndir
Sigrún vinkona okkar skellti sér á ljósmyndanámskeið fyrir stuttu og var svo almennileg að gefa mér eina svarthvíta filmu. Ég dustaði rykið af Nikon myndavélinni og kláraði filmuna á nokkrum dögum og hún framkallaði hana síðan. Hérna er síðan árangurinn, myndirnar voru stækkaðar í ljósmyndabúð hér í bænum. Það er náttúrulega sjálfsögð skylda okkar sem búum í mekka ljósmyndunar í heiminum að halda þessu formi ljósmyndunar lifandi.
2 Ummæli:
Haltu thessu afram, Oddur minn. Thetta eru storfinar myndir af strakunum. Sjalfur er eg ad vinna i læknabrefum ad kvøldlagi her a Blakstad, uti er dimmt, enginn snjor og hitastigid er yfir frostmarki. Bid ad heilsa øllum. Thinn einlægur, pabbi.
Þetta eru glæsilegar myndir Oddur og strákarnir alltaf jafn sætir.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim