12.12.06

Svarthvítar myndir




Sigrún vinkona okkar skellti sér á ljósmyndanámskeið fyrir stuttu og var svo almennileg að gefa mér eina svarthvíta filmu. Ég dustaði rykið af Nikon myndavélinni og kláraði filmuna á nokkrum dögum og hún framkallaði hana síðan. Hérna er síðan árangurinn, myndirnar voru stækkaðar í ljósmyndabúð hér í bænum. Það er náttúrulega sjálfsögð skylda okkar sem búum í mekka ljósmyndunar í heiminum að halda þessu formi ljósmyndunar lifandi.

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Haltu thessu afram, Oddur minn. Thetta eru storfinar myndir af strakunum. Sjalfur er eg ad vinna i læknabrefum ad kvøldlagi her a Blakstad, uti er dimmt, enginn snjor og hitastigid er yfir frostmarki. Bid ad heilsa øllum. Thinn einlægur, pabbi.

3:22 e.h.  
Blogger Berglind Rós Magnúsdóttir sagði...

Þetta eru glæsilegar myndir Oddur og strákarnir alltaf jafn sætir.

11:48 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim